Vettvangsnám í kennaradeild

30.jpg

Skipulagsblað fyrir vettvangsnám í leik- og grunnskólakennaranámi vorið 2017

Þegar upplýsinga hefur verið aflað eru þær skráðar á rafrænt eyðublað á Moodle svæði þeirra námskeiða sem eru með vettvangsnámi í síðasta lagi 27. janúar 2017.

Eyðublöð vegna vettvangsnáms

Grunnskólakennaranám

Leikskólakennaranám


EyðublöðSkjöl vegna námsmats í vettvangsnámi eru send til tengiliða Menntavísindasviðs í grunnskólum áður en verkefna- og vettvangsvikur hefjast hverju sinni.

Nánari upplýsingar má fá með því að skrifa tölvupóst á netfangið kennaradeild@hi.is