Vettvangsnám í kennaradeild

23.jpg

Skipulagsblað fyrir vettvangsnám í leik- og grunnskólakennaranámi vorið 2017

Þegar upplýsinga hefur verið aflað eru þær skráðar á rafrænt eyðublað á Moodle svæði þeirra námskeiða sem eru með vettvangsnámi í síðasta lagi 27. janúar 2017.

Eyðublöð vegna vettvangsnáms

Grunnskólakennaranám

Leikskólakennaranám
Velkomin á vef vettvangsnáms í Kennaradeild

Vettvangsnám er sá hluti kennaranáms sem fram fer á starfsvettvangi viðkomandi skólastigs. Á þessari síðu eru upplýsingar um vettvangsnám í kennaradeild sem fer fram í leik-, grunn- og framhaldsskólum.