Doktorsnám á Menntavísindasviði

7.jpg


LeiðbeinendurÚrval leiðbeinenda í doktorsnámi

Sérhver doktorsnemi skal frá upphafi náms hafa leiðsögn. Æskilegt er að leiðbeinendur hvers nema séu tveir, þar af sé einn aðalleiðbeinandi. Leiðbeinendur skulu hafa stöðu dósents eða prófessors á viðkomandi sviði. Þess skal gætt að leiðbeinendur séu viðurkennndir fræðimenn og hafi birt ritsmíðar á vettvangi sem gerir strangar fræðilegar kröfur.

Allyson Macdonald allyson@hi.is Rannsóknarsvið: Náttúrufræðimenntun, skólaþróun, kennslufræði, Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: Oregon State University. Námsland: Bandaríkin. Heimasíða leiðbeinanda: http://starfsfolk.khi.is/allyson

Amalía Björnsdóttir amaliabj@hi.is Rannsóknarsvið: Mælingar á árangri í skólastarfi og áhrifaþáttum á árangur. Lykilorð: Námsárangur, námsmat, námsáhugi. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: University of Oklahoma. Námsland: Bandaríkin.

Anna Kristín Sigurðardóttir aks@hi.is Rannsóknarsvið: Skólaþróun, menntastjórnun og skólinn sem lærdómssamfélag. Lykilorð: Árangur skóla, starfshættir í grunnskóla, samstarf kennara, námsumhverfi. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: University of Exeter. Námsland: Bretland.

Anna Sigríður Ólafsdóttir annaso@hi.is  Rannsóknarsvið: Heilsufræði og næring. Lykilorð: næring, holdafar, offita, meðganga, unglingar, samspil næringar og hreyfingar, þekking á næringarfræði Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli:

Anna-Lind Pétursdóttir annalind@hi.is Rannsóknarsvið: Sérkennsla, menntunarsálfræði,
nemendamiðað skólastarf, foreldraráðgjöf, hagnýt atferlisgreining, leiðir til
að styðja við nemendur í námi, hegðun eða samskiptum. Lykilorð:
Sérkennslufræði, skóli án aðgreiningar, lestrarkennsla, hegðunarerfiðleikar,
einstaklingsrannsóknir. Heimasíða leiðbeinanda: https://uni.hi.is/annalind/. Hæst prófgráða: Ph.D. Háskóli: Univeristy of Minnesota. Námsland: Bandaríkin.

Börkur Hansen borkur@hi.is Rannsóknarsvið: Menntastjórnun. Lykilorð: Forysta, stjórnskipulag, menning. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: University of Alberta. Námsland: Kanada.

Dóra S. Bjarnason dsb@hi.is Rannsóknarsvið: Skóli án aðgreiningar, sérkennsla, fötlunarfræði. Lykilorð: Skóli án aðgreiningar, sérkennslufræði, fötluð ungmenni, fjölskyldur fatlaðra barna, opinber þjónusta, fullorðinshlutverk og fötlun. Hæsta prófgráða: Dr.filos. Háskóli: Háskólinn í Ósló. Námsland: Bretland. Heimasíða: http://vefir.hi.is/dsb og http://vefir.hi.is/skolianadgreiningar

Eggert Lárusson eggert01@hi.is Rannsóknarsvið: Kennsluhættir kennara í náttúrufræði og landafræði. Lykilorð: Kennsluaðferðir, notkun námsbóka og handbóka, upplýsingatækni. Hæsta prófgráða Ph.D. Háskóli: University of Durham. Námsland: England.

Erlingur Jóhannsson erljo@hi.is Rannsóknarsvið: Rannsóknir á sviði íþrótta- og heilsufræða með áherslu á lýheilsu, þjálfun og faraldsfræði. Lykilorð: Íþróttafræði, lýðheilsa, þjálffræði, lífeðlisfræði og faraldsfræði. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: Íþróttaháskólinn í Osló. Námsland: Noregur.

Freyja Birgisdóttir freybi@hi.is Rannsóknarsvið: Þroski, mál og læsi leik- og grunnskólabarna. Lykilorð: Byrjendalæsi málvitund, læsis. Hæsta prófgráða: D.Phil. Háskóli: Oxford University. Námsland: UK.

Freyja Hreinsdóttir freyjah@hi.is Rannsóknarsvið: Hrein stærðfræði og hugbúnaðarnotkun við stærðfræðikennslu. Lykilhugtök: Algebra, stærðfræðikennsla, hugbúnaður. Hæsta prófgráða: Fil.dr. Háskóli: Stokkhólmsháskóli. Námsland: Svíþjóð

Gerður G. Óskarsdóttir ggo@hi.is
Rannsóknarsvið: Skólaþróun, fjölbreyttir kennsluhættir, einstaklingsmiðað nám Hæsta
prófgráða: Ph.D.

Gestur Guðmundsson gesturgu@hi.is Rannsóknarsvið: Félagsfræðilegar rannsóknir, einkum á menntun og menningu unhmenna (þ.e. 16-25 ára). Lykilorð: Félagsfræði menntunar, framhaldsskólar, brottfall, félaglegur bakgrunnur, innflytjendur. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: Kaupmannahafnarháskóli. Námsland: Danmörk.

Gretar L. Marinósson gretarlm@hi.is
Rannsóknarsvið: Viðbrögð skóla við fjölbreytni námsþarfa nemenda og
tengd efni. Etnografía sem rannsóknaraðferð Lykilorð: Sérkennsla, skóli
án aðgreiningar, skóli sem stofnun, eigindlegar rannsóknaraðferðir.
Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: Institute of Education University of
London. Námsland: England. Heimasíða leiðbeinanda: http://www.gretar.net

Guðný Guðbjörnsdóttir gg@hi.is Rannsóknarsvið: Menntun, forysta og kyngervi; Menningarlæsi og ný læsi (new literacies) meðal ungs fólks í skólum og nýsköpun; Langtímarannsókn á vitrænum þroska,menntun og aðlögun frá bernsku til fullorðinsára. Lykilorð: Menntun, forysta, kyngervi, menningarlæsi, ný læsi, langtímarannsókn, jafnrétti. Hæsta prófgráða: : Ph.D. Háskóli: The University of Leeds. Námslönd: England og Bandaríkin. Heimasíða leiðbeinanda: http://www.hi.is/is/simaskra/910

Guðrún Geirsdóttir gudgeirs@hi.is
Námskrá og námskrárgerð á háskólastigi. Lykilorð:Námskrárgerð,
námskrárfræði, háskólakennsla. Hæsta prófgráða: Ph.d. Háskóli:
Kennaraháskóli Íslands. Námsland: Ísland.

Guðrún Kristinsdóttir gkristd@hi.is Rannsóknarsvið: Children's and young people's autonomy and influence, children's and young people's  well being, rights and conditions from the perspectives of education, sociology and social work. Lykilorð: Young people, participation, gender, well being, violence. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: Umeå universitet. Námsland: Svíþjóð.

Guðrún V. Stefánsdóttir gvs@hi.is Rannsóknarsvið: Fötlunarfræði með áherslu á samfélag án aðgreiningar, lífsögu og aðstæður fatlaðs fólks. Lykilorð: Lífssögurannsóknir, samvinnurannsóknir, félagslegur skilningur á fötlun, háskólanám og fatlað fólk, þroskaþjálfafræði. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: Háskóli Íslands. Námsland: Íslands.

Gunnar E. Finnbogason gef@hi.is
Rannsóknarsvið: Fæst við menntastefnur, túlkun á henni í námskrám og um
gildi í skólastarfi. Lykilorð: Menntastefnur, menntahugmyndir,
námskrárfræði, starfssiðfræði kennara, gildi, áföll og réttindi barna.
Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: Uppsala háskóli. Námsand: Svíþjóð.

Gunnhildur Óskarsdóttir gunn@hi.is Rannsóknarsvið: Nám og kennsla yngstu barna grunnskólans. Lykilorð: Yngribarnakennsla, náttúrufræði, hugtakanám, kennsluhættir. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: Háskóli Íslands. Námsland: Ísland.

Hafdís Guðjónsdóttir hafgud@hi.is Rannsóknarsvið: Almenn kennslufræði og sérkennsla, skóli án aðgreiningar, starf og fagmennska kennara. Lykilorð: Kennslufræði skóla án aðgreiningar, nám og kennsla, eigindlegar rannsóknaraðferðir, kennararannsóknir, starfendarannsóknir og self-study. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: University of Oregon. Námsland: Bandaríkin

Hafdís Ingvarsdóttir hei@hi.is
Rannsóknarsvið: Kennslufræði erlendra tungumála,Staða ensku á Íslandi. Menntunarfræði:
einkum rannsóknir í samstarfi við framhaldsskólakennara,
starfsrýnirannsóknir skólaþróun, kennaramenntun. Hæsta prófgráða:
Ph.D. Rannsóknarsamstarf:Kennaramenntunarstofnanir í ýmsum Evrópulöndum, Austurríki,Danmörku, Englandi, Frakklandi,Ítalíu, Litháen, Pólland
Háskólinn í Sydney, NSW, Australia

Hafþór Guðjónsson hafthor@hi.is Rannsóknarsvið: Félags- og menningarlegar rannsóknir á skólastarfi.  Lykilorð: Starfendarannsóknir, socio-cultural studies, samræður í skólastofu, læsi. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli:University of British Columbia. Námsland: Kanada. Heimasíða leiðbeinanda: http://skrif.hi.is/hafthor/

Hanna Ragnarsdóttir hannar@hi.is Rannsóknarsvið: Menntunarfræði og mannfræði með áherslu á fjölmenningarfræði. Lykilorð: Fjölmenningarfræði, aðlögun og þátttaka í fjölmenningarsamfélagi, börn og fullorðnir af erlendum uppruna, fjölmenningarlegt skólastarf. Hæsta prófgráða: Dr. philos. Háskóli: University of Oslo. Námsland: England og Noregur.Heimasíða leiðbeinanda:https://uni.hi.is/hannar/

Helga Rut Guðmundsdóttir helgarut@hi.is Rannsóknarsvið: Tónlistarmenntun og tónlist í uppeldi barna. Lykilorð: Tónlistarmenntun, tónskynjun, tónlistarþroski, nótnalæsi. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: McGill University. Námsland: Kanada. Heimasíða leiðbeinanda: http://skrif.hi.is/helgarut

Helgi Skúli Kjartansson helgisk@hi.is Rannsóknarsvið: Íslandssaga, m.a. skólakerfi og menntastofnair á 20. öld. Lykilorð: Íslensk skólasaga, miðaldasaga, félagssaga, hagsaga, stjórnmálasaga. Hæsta prófgráða: Cand. mag. Háskóli: Háskóli Íslands. Námsland: Ísland

Hrafnhildur Ragnarsdóttir hragnars@hi.is Rannsóknarsvið: Þróun máls og málnotkunar - í talmáli og ritmáli (textagerð) - frá barnsaldri til fullorðinsára. Tengsl málþroska og annarra þroskaþátta (vitsmuna-, félag- etc.) og við þróun læsis og ritunar. Lykilorð: málþroski, læsi, ritun, seinni málþroski, textagerð í ræðu og riti. Hæsta prófgráða: Doctorat en Psychologie et Science de l'Education (nouveau régime). Háskóli: Université d'Aix-Marseille. Námsland: Frakkland. Heimasíða leiðbeinanda: http://wp.khi.is/hragnars

Hrefna Sigurjónsdóttir hrefnas@hi.is Rannsóknarsvið: Atferlisvistfræði, einkum félagshegðun. Mikilvægi þrounar- og vistfræði í grunnskólum, hugtakaskilningur í líffræði. Lykilorð: Félagshegðun dýra, hugtakaskilningur, kennsla í þróunar- og vistfræði, útikennsla, vitræn geta dýra. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: University of Liverpool. Námsland: England.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson ingo@hi.is Rannsóknarsvið: Menntaumbætur, námskrár, menntastefna, kynjafræði, kennarastarfið og breytingar á því, grunnskólar, framhaldsskólar. Aðferðafræði og verklag við rannsóknir: Aðferðir sögulegrar orðræðugreiningar. Lykilorð: Menntastefna, kennarastarfið, kynjafræði, karlmennska, sjálfbær þróun, fjölmenning, orðræðugreining. Hæsta prófgráða Ph.D. Háskóli: University of Wisconsin, Madison. Námsland: Bandaríkin. Heimasíða leiðbeinanda: www.ismennt.is/not/ingo

Ingvar Sigurgeirsson ingvars@hi.is Rannsóknarsvið: Starfshættir í grunn- og framhaldsskólum, kennsluaðferðir og námsmat. Lykilorð: Kennslu- og námskrárfræði, kennsluhættir, kennslu- og námsmatsaðferðir, skólaþróun og mat á skólastarfi. Hæsta prófgráða: D.Phil. Háskóli: University of Sussex. Námsland: England. Heimasíða leiðbeinanda: http://starfsfolk.khi.is/ingvar

Jóhanna Einarsdóttir joein@hi.is Rannsóknarsvið: Menntunarfræði ungra barna. Lykilorð: Rannsóknir með börnum, tengsl leik- og grunnskóla, eigindlegar rannsóknaraðferðir. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: University of Ilinois. Námsland: Bandaríkin. Heimasíða leiðbeinanda: http://starfsfolk.khi.is/joein

Jóhanna Einarsdóttir jeinars@hi.is Rannsóknarsvið: Hvers konar frávik í máli og tali, sérstaklega stam og flausturmæli hja börnum og unglingum. Lykilorð: stam, flausturmæli, frávik í máli, frávik í tali, hljóðkerfisvitun. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: Háskóli Íslands, læknadeild. Námsland: Ísland.

Jón Torfi Jónasson jtj@hi.is Rannsóknarsvið: Menntun og þróun skólastarfs á öllum skólastigum. Lykilorð: þróun íslenska skólakerfisins (öll skólastig), samanburður menntakerfa, brottfall úr skóla, skilvirkni framhaldsskóla, gæði háskóla. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: University of Reading. Námsland: England. Heimasíða leiðbeinanda: http://www3.hi.is/~jtj

 

Kristín Bjarnadóttir krisbj@hi.is Rannsóknarsvið: Saga stærðfræðimenntunar. Lykilorð: Þróun stærðfræðihugtaka, þróun kennslubóka í stærðfræði, tengsl námsárangurs og kennslu í stærðfræði. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: Roskilde Universitets Center. Námsland: Danmörk. Heimasíða leiðbeinanda: https://uni.hi.is/krisbj/

Kristján Kristjánsson kk9@hi.is Rannsóknarsvið: siðferði og skólastarf. Lykilorð: Heimspeki menntunar, siðferðisuppeldi, lífsleikni, sjálfsmynd, tilfinningaþroski. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: St. Andrews. Námsland: Skotland. Heimasíða leiðbeinanda: http://skrif.hi.is/kk9

Loftur Guttormsson loftur@hi.is Rannsóknarsvið: Saga uppeldis og menntunar,menningarsaga, fjölskyldu- og fólksfjöldasaga. Lykilorð: Börn, læsi, menning, fjölskyldur, ungbarnadauði. Hæsta prófgráða: dr. phil. Háskóli: Háskóli Íslands: Námsland: Ísland/Frakkland. Heimasíða leiðbeinanda: http://starfsfolk.khi.is/loftur

Ólafur Páll Jónsson opj@hi.is Rannsóknarsvið: Heimspeki menntunar, lýðræði og félagslegt réttlæti. Lykilorð: Heimspeki, menntun, lýðræði, réttlæti, John Dewey. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: MIT. Námsland: Bandaríkin

Ólafur Kvaran olafkvar@hi.is Rannsóknarsvið: listfræði og listasaga. Lykilorð: íslensk og alþjóðleg listasaga, menntunarhlutverk listasafna, túlkun listaverka, kennslufræði myndlistar. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: Háskólinn í Lundi. Námsland: Svíþjóð.

Ólöf Garðarsdóttir olofgard@hi.is Rannsóknarsvið: Félagssaga með áherslu á sögu barnæsku, sögu uppeldis og menntunar,  fjölskyldusögu og fólksfjöldasögu. Lykilorð: barnsæka, fjölskylda, heilsufar barna, skólasaga: Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: Háskólinn í Umeå. Námsland: Svíþjóð.

Ragnhildur Bjarnadóttir rab@hi.is Rannsóknarsvið: Kennaramenntun
Leiðsögn tengd vettvangsnámi Ill meðferð og aðstæður barna á barnaheimilum. Hæsta
prófgráða: Ph.D. Háskóli: Danmarks Pædagogiske Universitet

Robert Berman robertb@hi.is Rannsóknarsvið: The teaching and learning of second and foreign languages. Lykilorð: EFL, ESL, SLA, L2 reading, L2 writing. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: University of Lancaster. Námsland: U.K.

Rúnar Sigþórsson runar@unak.is Rannsóknarsvið: Kennslutilhögun, nám og námsmat og skólaþróun á sviði náms og kennslu. Lykilhugtök: Starfendarannsóknir, námsmat, tilhögun kennslu og náms, námsaðlögun (einstklingsmiðun í skólastarfi). Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: Kennaraháskóli Íslands. Námsland: Ísland. Heimasíða leiðbeinanda http://staff.unak.is/not/runar

Sigrún Aðalbjarnard sarngrim@hi.is
Rannsóknarsvið: Félagsþroski og siðferðiskennd. Samskipti og sjálfsmynd. Borgaravitund ungs fólks í lýðræðisþjóðfélagi. Áhættuhegðun og seigla ungs fólks: vímuefnaneysla, námsgengi.  Fjölskyldan: uppeldisaðferðir foreldra.
Lífssögur og uppeldis- og menntasýn: Fagmennska í skólastarfi. Forvarnastarf og inngrip. Skólaþróun.i. Hæsta prófgráða: Ph.D.
Háskóli: Harvard University.

Sigurbjörn Árni Arngrímsson sarngrim@hi.is Rannsóknarsvið: Rannsóknir á sviði íþrótta- og heilsufræði með áherslu á áreynslulífeðlisfræði og faraldsfræði. Lykilorð: Íþróttafræði, heilsufræði, áreynslulífeðlisfræði, faraldsfræði. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: University of Georgia, Athens GA. Námsland: Bandaríkin.

Sigurður Konráðsson sarngrim@hi.is
Rannsóknarsvið:Íslenskt mál, málfræði, málrækt og málstefna, íslenskukennsla, íslenska sem annað mál og tvítyngi, máltaka barna. Hæsta prófgráða: Cand.mag.-próf í íslenskri málfræði HÍ. Samstarfsaðilar í rannsóknum Háskólinn í Ósló og
Kennaraskólinn í Færeyjum

Sigurlína Davíðsdóttir linadav@hi.is Rannsóknarsvið: Mat á skólastarfi og heilsutengdar forvarnir. Lykilorð: Matsfræði, sjálfsmat, heilsa, forvarnir, sálfræði. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: Loyola University Chicago. Námsland: Bandaríkin.

Sólveig Jakobsdóttir soljak@hi.is Rannsóknarsvið: Notkun upplýsingatækni í menntun, netnotkun barna og unglinga, þróun fjarnáms- og kennslu. Lykilorð: Upplýsingatækni í skólastarfi, fjarnám og -kennsla, netnám. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: University of Minesota. Námsland: Bandaríkin.heimasíða:https://uni.hi.is/soljak/

Steinunn Gestsdóttir steinuge@hi.is Rannsóknarsvið: Þróun sjálfstjórnar meðal barna og unglinga og tengsl hennar við gengi í skóla og annan æskilegan þroska. Lykilorð: Sjálfstjórn, þroski, æskilegur þroski. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: Tufts University. Námsland: Bandaríkin. Heimasíða: http://uni.hi.is/steinuge

Steinunn Helga Lárusdóttir shl@hi.is Rannsóknarsvið: Stjórnun menntastofnana, kynjafræði með sérstakri áherlsu á gildi/lífsgildi og áhrif þeirra á störf og stjórnunarhætti. Lykilorð: Stjórnun, forysta, kyngervi, lífsgildi. Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: Institute of Education, University of London. Námsland: England.

Þorsteinn Helgason thelga@hi.is
 Rannsóknarsvið: Menningarsaga, námskrár, kennsla og námsgögn í
samfélagsgreinum (einkum sögu), tengsl sögu og minninga. Lykilorð:
Samfélagsgreinar, saga sem kennslugrein, námskrár í samfélagsgreinum,
námsgagnarannsóknir, minningafræði (memory studies), söguritun, munnleg saga.
Hæsta prófgráða: Ph.D. Háskóli: Háskóli Íslands. Námsland: Svíþjóð/Ísland.