Doktorsnám á Menntavísindasviði

4.jpg


Doktorsvarnir á MenntavísindasviðiMeginmarkmið doktorsvarnar er að efna
til faglegar umræðu milli andmælenda og doktorsefnis um doktorsverkefnið sem
tekið er til varnar. Doktorsefni þarf þar bæði að sýna fram á þekkingu sína á
viðfangsefninu og  hæfni sína sem
fyrirlesari.

Upplýsingar um frágang doktorsritgerða og framkvæmd doktorsvarna er að finna í handbók doktorsnema http://vefsetur.hi.is/mvsdoktorsnam/handbok