Líkams- og heilsurækt eldri aldurshópa

1.jpg

Sitthvað til að segja

Aftur kemur texti sem á að segja eitthva
Listar eru góð leið til að segja frá á netinu og oft betri en svona langlokutexti. Margir sem lesa fréttir og viðburði vilja gjarnan renna augunum yfir síðuna og ákveða þannig hvert þeir ætla að fara næst. Stundum er áhugavert að hafa tengil á lista.

Ferðir í ágúst og september

 


ÞátttakendurRannsóknin var gerð á um 180 eldri einstaklingum, annars vegar voru þátttakendur af höfuðborgarsvæðinu og hins vegar úr sveitarfélaginu Árborg á Suðurlandi. Meðalaldur þátttakenda er um 80 ár.

Helmingur hópsins af höfuðborgarsvæðinu var viðmiðunarhópur (VHH) í 6 mánuði en tók síðan þátt í rannsókninni áfram sem þjálfunarhópur í 6 mánuði. Rannsóknin var framkvæmd á árunum 2008-2009.

Íhlutun var í formi þjálfunar og fræðslu sem fólst í því að auka daglega hreyfingu, bæta líkamshreysti og stuðla að breyttu mataræði og bættum lífsstíl hjá þátttakendum.

Mikilvægt er að gera sér grein fyrir því hvort sértækar lífsstíls- og þjálfunaraðgerðir á meðal almennings, ekki síst eldri aldurshópa, geti stuðlað að hollari lífsháttum, bætt heilsu og vellíðan og þar með minnkað heilsufarsvandamál á næstu árum og áratugum.