Líkams- og heilsurækt eldri aldurshópa

1.jpg

Sitthvað til að segja

Aftur kemur texti sem á að segja eitthva
Listar eru góð leið til að segja frá á netinu og oft betri en svona langlokutexti. Margir sem lesa fréttir og viðburði vilja gjarnan renna augunum yfir síðuna og ákveða þannig hvert þeir ætla að fara næst. Stundum er áhugavert að hafa tengil á lista.

Ferðir í ágúst og september

 


RannsakendurRannsakendur eru: Janus Guðlaugsson, Elísabet Kristjánsdóttir, Guðrún Valgerður Ásgeirsdóttir, Sandra Jónasdóttir, Sigðurður Örn Gunnarsson, Steinunnn Leifsdóttir og Erlingur Jóhannsson. Elísabet, Guðrún, Sandra, Siguður Örn og Steinunn hafa öll lokið meistaragráðu í tengslum við þetta rannsóknarverkefni.

Aðrir rannsakendur sem nú vinna að úrvinnslu ganga á seinni stigum rannsóknar, meðal annars við eftirfylgnimælingar eru auk Janusar: Steinunn Arnas Ólafsdóttir, Anna Hlín Jónsdóttir, Vaka Rögnvaldsóttir og Ragnheiður Guðmundsdóttir.

Í doktorsnefnd Janusar Guðlaugssonar eiga sæti eftirfarandi aðilar: PhD-committee: Dr. Erlingur Jóhannsson, Dr. Sigurbjörn Árni Arngrimsson, Dr. Vilmundur Gudnason prófessor og forstöðumaður Hjartaverndar og Pálmi V. Jónsson, MD lyf- og öldrunarlæknir.