Líkams- og heilsurækt eldri aldurshópa

1.jpg

Sitthvað til að segja

Aftur kemur texti sem á að segja eitthva
Listar eru góð leið til að segja frá á netinu og oft betri en svona langlokutexti. Margir sem lesa fréttir og viðburði vilja gjarnan renna augunum yfir síðuna og ákveða þannig hvert þeir ætla að fara næst. Stundum er áhugavert að hafa tengil á lista.

Ferðir í ágúst og september

 


FróðleikurMinnkandi dagleg líkamleg virkni hefur mjög sterka fylgni við hækkandi aldur og neikvæðar breytingar á þoli og styrk.1 Regluleg líkamleg virkni hefur samt sem áður fjölþættan heilsutengdan ávinning fyrir eldri aldurshópa sem meðal annars felur í sér heilsusamlegan og sjálfstæðan lífsstíl, bætta hagnýta hreyfieiginleika, aukin heilsutengd lífsgæði, aukið þrek og bætta líkamssamsetningu.2-6 Fjölþætt og reglubundin líkams- og heilsurækt með áherslu og þol- og styrktaræfingar geta aftur á móti dregið úr lífeðlisfræðilegum afleiðingum kyrrsetu lífsstíls samhliða því að hægja á þróun og framvindu þrálátra sjúkdóma sem yfirleitt fylgja í kjölfar óviðunandi líkamsástands. 7, 8 Af þessum ástæðum hafa verið settar fram alþjóðlegar leiðbeiningar frá heilbrigðissamtökum, byggðar á vísindalegum rannsóknum um allan heim. 9-11

Heimildir

  1. Strasser B, Keinrad M, Haber P, Schobersberger W. Efficacy of systematic endurance and resistance training on muscle strength and endurance performance in elderly adults--a randomized controlled trial. Wien Klin Wochenschr 2009;121(23-24):757-64.
  2. Blain H, Vuillemin A, Blain A, Jeandel C. [The preventive effects of physical activity in the elderly]. Presse Med 2000;29(22):1240-8.
  3. Toraman F, Sahin G. Age responses to multicomponent training programme in older adults. Disabil Rehabil 2004;26(8):448-54.
  4. Toraman NF, Erman A, Agyar E. Effects of multicomponent training on functional fitness in older adults. J Aging Phys Act 2004;12(4):538-53.
  5. Stewart KJ. Physical activity and aging. Ann N Y Acad Sci 2005;1055:193-206.
  6. Raguso CA, Kyle U, Kossovsky MP, Roynette C, Paoloni-Giacobino A, Hans D, et al. A 3-year longitudinal study on body composition changes in the elderly: role of physical exercise. Clin Nutr 2006;25(4):573-80.
  7. American College of Sports M, Chodzko-Zajko WJ, Proctor DN, Fiatarone Singh MA, Minson CT, Nigg CR, et al. American College of Sports Medicine position stand. Exercise and physical activity for older adults. Med Sci Sports Exerc 2009;41(7):1510-30.
  8. Baker MK, Atlantis E, Fiatarone Singh MA. Multi-modal exercise programs for older adults. Age Ageing 2007;36(4):375-81.
  9. Haskell WL, Lee IM, Pate RR, Powell KE, Blair SN, Franklin BA, et al. Physical activity and public health: updated recommendation for adults from the American College of Sports Medicine and the American Heart Association. Med Sci Sports Exerc 2007;39(8):1423-34.