Líkams- og heilsurækt eldri aldurshópa

1.jpg

Sitthvað til að segja

Aftur kemur texti sem á að segja eitthva
Listar eru góð leið til að segja frá á netinu og oft betri en svona langlokutexti. Margir sem lesa fréttir og viðburði vilja gjarnan renna augunum yfir síðuna og ákveða þannig hvert þeir ætla að fara næst. Stundum er áhugavert að hafa tengil á lista.

Ferðir í ágúst og september

 
Velkomin á vef rannsóknarinnar Við eldumst öll - Líkams- og heilsurækt eldri aldurshópa

Íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu og betri lífsgæða

Rannsóknin Líkams- og heilsurækt eldri aldurshópa er samstarfsverkefni vísindamanna við Háskóla Íslands, doktors- og meistaranema ásamt þeirra leiðbeinendum. Undirbúningur þessa verkefnis hófst árið 2007 en rannsóknin, íhlutunarrannsókn til bættrar heilsu og betri lífsgæða, var unnin á árunum 2008 og 2009. Gagnasöfnun er lokið og stendur úrvinnsla gagna nú yfir. Fimm meistaranemar hafa þegar lokið meistaraprófi með tengingu sinna lokaverkefna við þetta verkefni.

Janus Guðlaugsson

janus@hi.is