Íþróttafræði á Laugarvatni

18.jpg

Þjónusta á LaugarvatniLaugarvatn er í sveitarfélaginu Bláskógabyggð sem samanstendur af Þingvallasveit, Laugardal og Biskupstungum. Á heimasíðu Bláskógabyggðar má sjá ýmsar upplýsingar um sveitarfélagið.

Menntaskólinn_að_LaugarvatniMenntaskólinn að Laugarvatni er heimavistarskóli sem starfar eftir bekkjakerfi. Við hann leggja nemendur stund á 4 ára nám til stúdentsprófs af félagsfræðibraut, málabraut og náttúrufræðibraut.

Grunnskóli Bláskógabyggðar starfar í Reykholti og Laugarvatni með góðu samstarfi milli staðanna. Á Laugarvatni eru leikskóladeild og grunnskóli 1.-10. bekk í sambyggðu og samnýttu húsnæði.

Á Laugarvatni er Samkaup strax með verslun sem þjónustar íbúa og ferðamenn.

Læknir er í Heilsugæslunni í Laugarási 

Hraðbanki er í matvörubúðinni Samkaupum

Gullkistan

Veitingahúsið Lindin er staðsett niður við vatnið rétt við Vígðulaug.

Gallerí er staðsett í austanverðu þorpinu með kaffisölu, námskeið og gjafavöru.

Upplýsingavefur uppsveita Árnessýslu heitir Sveitir.is